Þinn eigin hluti af íslenskri náttúru

Náttúruvernd í þínu nafni

Veldu þinn skika

Hvert framlag yfir kr. 7500 gerir þér kleift að velja þinn eigin skika af ósnortinni náttúru á Íslandi.

Veldu þér foss, hluta af strandlengju eða þína þúfu. Við munum vernda það til frambúðar og sjá til þess að landið haldist ósnortið.

COMING SOON
COMING SOON

Hvað er Ice Trust?

Ice Trust er íslensk sjálfseignarstofnun* sem hefur eitt markmið: Að vernda ósnortna íslenska náttúru.

Þú getur lagt þitt að mörkum með því að öðlast heiðurseign Að standa vörð um viðkvæmt land fyrir komandi kynslóðir af hluta af landi á Íslandi.

Um okkur

Hugmyndin fyrir Ice Trust kviknaði 2020 þegar við bræður vorum á ferð um landið. Eftir að hafa stundað nám erlendis í mörg ár höfum við gert okkur betur grein fyrir sérstöðu íslenskrar náttúru. Það er nánast ómögulegt að finna slíka ósnortna víðáttu annars staðar í Evrópu. Þegar jörð á Íslandi fer á sölu eru mögulegir kaupendur nánast undantekningalaust aðilar sem ætla að hagnast á landinu sjálfu. Því miður er náttúrunni oft fórnað í því hagnaðarskyni.

Við erum að bregðast við þessari þróun og erum að byggja þessa stofnun til þess að kaupa og vernda jarðir áður en það verður of seint.

The Team

Arinbjörn Kolbeinsson
@arinbjornkol

Doktorsnemi í gervigreind fyrir heilbrigðisrannsóknir hjá Imperial College London.

Benedikt Kolbeinsson
@benediktkol

Doktorsnemi í gervigreind fyrir sjálffljúgandi dróna hjá Imperial College London.

Maður býr ekki til ósnortna náttúru

COMING SOON

Komum í veg fyrir ónauðsynlega eyðingu á náttúrunni

COMING SOON

Verndum viðkvæma
íslenska flóru

COMING SOON

Gefum dýrum það svæði sem þau þurfa

COMING SOON

Jarðir eru endanlega eign sjálfseignarstofunarinnar

COMING SOON

Góðgerðarstofnun sem er ekki rekin í hagnaðarskyni

COMING SOON

Verndum náttúruna
fyrir komandi kynslóðir